Einstök kjör fyrir þig
Við bjóðum þér sérstök kjör á samantektum Soundview fyrir stjórnendur:
15% afsláttur af ársáskrift.
Muna að nota kóðann: ICELAND við uppgjör.
Kynntu þér málið betur hér.
Afhverju Soundview?
Með því að gerast áskrifandi að útdráttum Soundview
Sparar þú margar klukkustundir í lestri með því að nýta 20 mínútna ágrip af virtustu viðskiptabókum heims
-
Nýtir nýja miðla í símenntun þinni: fistölva, iPhone®, Kindle®, BlackBerry®, iPad®, Nook® eða í hvaða snjallsíma eða spjaldtölvu
-
Skerpir á viðskiptaþekkingu þinni - beinn aðgangur að nýrri þekkingu beint frá viðskiptaleiðtogum, viðskiptaháskólum og rithöfundum
-
Lærir meira - manst meira. Rannsóknir sýna að við munum betur hugmyndir kynntar í útdrætti en þær sem eru settar fram í ítarlegum, löngum bókum.
-
Sparar pening - sparar kostnað vegna innkaupa, flutnings, leit að og lesturs langra doðranta!
-
Ert sveigjanlegri - hefur aðgang að þínu bókasafni hvar sem er - hvenær sem er.

Bækur og tímarit
FranklinCovey og Soundview hafa gengið til samstarfs um aukna þekkingu og hæfni stjórnenda með áskrift að aðgengilegum útdráttum á virtum og vinsælum bókum um stjórnun og rekstur.

VIÐ ÞJÓNUM ÞÍNUM ÁRANGRI
Gagnlegar, gagnvirkar og skemmtilegar vinnustofur á vettvangi eða rafrænt. Umbreytingarferli með 360° mati, stöðugri tengingu við vinnu-staðinn, verðlauna-myndböndum, æfingum, snjallforritum og peer coaching ofl ofl.
Hafsjór af þekkingu um gjöfula vefmiðla, áskrift að ágripum af greinum og bókum, snjallforrrit, myndbönd, sjálfsnám, matstæki ofl ofl.
Vottum framúrskarandi innnanhúsleiðbeinendur í tugum hagnýtra lausna FranklinCovey. Ykkar vöxtur á ykkar forsendum með okkar stuðningi.
Snilldar leiðir til að virkja, fræða og efla þitt teymi hvar á landi og hvar í heimi sem er. Þú velur stað og stund - við bjóðum upp á tæknina og þekkinguna.
Veitum þjónustu á sviði markþjálfunar (Executive coaching), jafningja-þjálfunar (Peer coaching), og þjálfun stjórnenda í markþjálfun (Leader implementation).