top of page

LQ matstækið

 

Þátttakendum í Leiðtogalotum FranklinCovey gefst tækifæri til að taka þátt í 360°mati á leiðtogahæfileikum þeirra.  LQ matið byggir á endurgjöf yfirmanna, jafninga og undirmanna þátttakenda á frammistöðu á sviði forgöngu, trausts, ferla, teymisvinnu o.fl. þátta.  Könnunina má endurtaka reglulega til að vakta framvindu.

Forysta til framfara

Nánar um lausn

Vefsíða - 7 Habits

Spjalla við ráðgjafa

Please reload

LQ matstæki
Guðrún Högnadóttir
Kritinn Tryggvi Gunnarsson
forgöngumenn

Aðrir áhrifamiklir valkostir til árangurs

Umbreytingarferli árangursríkrar menningar.  3ja daga vinnustofa, 360° mat, vönduð námskeiðsgögn, App, markþjálfun (peer and team coaching).

Eins dags vinnustofa til aukins árangurs teyma - með 360° mati, íslenskum kennslugögnum, snallforriti ofl.

Tveggja daga vinnustofa til aukins árangurs stjórnenda.  360° mat, vönduð kennslugögn, peer coaching ofl.

Einsdags vinnustofa fyrir leiðtoga til innleiðingar á árangursríkri menningu með aðferðum markþjálfunar (coaching).  Mjög vönduð kennslugögn, markþjálfun, persónulegar vefsíður, snjallforrit ofl.

Þriggja daga vinnustofa um forystu með einskaklega vönduðum gögnum, LQ (Leadership Quotient) mati, hljóðbók, myndböndum, handbókum stjórnenda, markþjálfun (peer coaching) ofl.

Leiðtogalotur - LEADERSHIP MODULES

6 hálfsdags sjálfstæðar vinnulotur um lykilviðfangsefni leiðtoga - Stefna, Traust, Ferli, Fólk, Fjölbreytileiki, Umbætur.  Vinnubækur, verkfæri og myndbönd auk LQ mats

Please reload

bottom of page